Vörulýsing
LASTING PLUMP varaliturinn er innblásinn af roiro- nuri hefðbundinni, japanskri lakktækni sem veitir einstakan ljóma. Rakagefandi og silkimjúk áferðin gerir varirnar sérlega mjúkar og seiðandi. Ljómi, litur og þægindi sem endast. Vinsamlega athugið að varalitahulstrið og fyllingin eru seld sitt í hvoru lagi. Hægt er að nota varalitahulstrið oftar en einu sinni með því að skipta um fyllingu.
LASTING PLUMP varaliturinn er innblásinn af roiro- nuri hefðbundinni, japanskri lakktækni sem veitir einstakan ljóma. Rakagefandi og silkimjúk áferðin gerir varirnar sérlega mjúkar og seiðandi. Ljómi, litur og þægindi sem endast. Varalitahulstrið og fyllingin eru seld sitt í hvoru lagi. Hægt er að nota varalitahulstrið oftar en einu sinni með því að skipta um fyllingu
Leiðbeiningar
Fylgið vel leiðbeiningum þegar fyllingin er sett í fyrsta sinn í hulstrið. Opnið hulstur og fyllingu, haldið svarta tappanum á fyllingunni. Þrýstið fyllingunni ofan í hulstrið með svarta tappanum á, vinsamlega passið að snúa ekki upp á varalitinn. Fyllingin er komin ofan í þegar svarta línan á fyllingunni sést ekki. Takið svarta lokið að lokum af fyllingunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.