Sensai – Lasting Plump Lipstick (fleiri litir)

3.840 kr.

LASTING PLUMP varaliturinn er innblásinn af roiro- nuri hefðbundinni, japanskri lakktækni sem veitir einstakan ljóma. Rakagefandi og silkimjúk áferðin gerir varirnar sérlega mjúkar og seiðandi. Ljómi, litur og þægindi sem endast. Varalitahulstrið og fyllingin eru seld sitt í hvoru lagi. Hægt er að nota varalitahulstrið oftar en einu sinni með því að skipta um fyllingu

Ef verslaðar eru vörur frá Sensai yfir 13.900 kr þá fylgir með fallegur kaupauki sem inniheldur: 20ml af tvöfaldri rakagjöf Sensai Lotion II og Emulsion 11, 7ml af Cellular Performance Mask, 7ml af Intensive Hand Treatment og 3,5 ml af Lifto Focus Essence. ❤️ Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Vörunúmer: 10399 Flokkar: , , Merkimiðar: ,