Vörulýsing
Vegan gúmmí hönnuð til að styðja við þig í gegnum tíðahringinn með því að halda jafnvægi á hormónum og draga úr mánaðarlegri fyrirtíðarspennu.
Gómsæt tutti frutti vítamíngúmmí sem innihalda þekkt efni hafa góð áhrif á fyrirtíðaspennu eins og Red clover, Sage Leaf og Ashwagandha.
Inniheldur 60 gúmmí sem er tveggja mánaðar skammtur.
reset. gúmmí henta vel þeim sem eiga erfitt með að gleypa töflur og hylki eða vilja bara skemmtileg bragðbetri vítamín. Þú gleymir aldrei aftur að taka vítamínin þín!
Öll reset. gúmmí eru gerð úr náttúrulegum bragð- og litarefnum, eru sykurlaus og án allra erfðabreytta efna.
Glúteinlaust, vegan og cruelty free.
Notkunarleiðbeiningar
Eitt gúmmí á dag!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.