Real Techniques – Glow Round Base Brush
Glow Round Base förðunarburstinn hentar vel fyrir farðagrunn og fljótandi eða kremaða farða. Burstinn er með kringlóttan og flatan haus með þéttum hárum sem blandar farðann auðveldlega og gefur húðinni jafna og fallega áferð. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.
Á lager
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Real Techniques þá fylgir með Miracle Complexion Sponge. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Ef þú kaupir 3 eða fleiri vörur frá merkjum Beautyklúbbsins þá færð þú poka sem inniheldur þrjár vörur fráBeautyklúbbs merkjunum. **ATH þó að þetta gildir ekki þegar keyptir eru andlitsmaskar. Ofan í einum kaupauka pokanum er HAPPA miði þar sem heppinn einstaklingur fær snyrtivörukörfu frá Beautyklúbbnum að andvirði 50.000kr.
Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.