Vörulýsing
A Brighter Hue grunnburstasett:
Hver förðun á skilið sitt “cherry on top” augnablik.
4 vandlega valdir burstar sem hylja, jafna og lýsa upp húðina fyrir náttúrulegan og ljómandi grunn.
Notkunarleiðbeiningar
- 106 Buffing Brush –bursti til að vinna grunninn með mjúkri áferð
- 107 Expert Concealer – hyljarabursti fyrir fullkomna áferð
- 108 Setting Brush –setting bursti fyrir púður til að tryggja endingu förðunarinnar
- 109 Sheer Radiance Fan – léttur bursti fyrir ljóma
- BÓNUS: 2 sílikonhlífar fyrir bursta (stærðir S og M)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.