Vörulýsing
Léttur og mjúkur hreinsir sem er ríkur af Apple Seed olíu og Sheasmjöri sem hjálpar til við að bræða í burtu farða og hreinsa húðina án þess að þurrka hana
Rakagefandi og fjarlægir farða og óhreinindi. Styður við náttúrulegan rakahjúp húðarinnar.
Lykilinnihaldsefni:
- Kaldpressuð eplafræolía – Rík af omega og hjálpar til að viðhalda raka
- Sheasmjör – hjálpar til við að styðja við náttúrulegan rakahjúp húðarinnar
- Jarðbundin mýkingarefni – fjarlægir varlega óhreinindi og umfram olíu
- Glýserín – Dregur að sér raka
*Vegan, án allra innihaldsefna úr dýraríkinu
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið varlega á þurra húðina, hreinsið af með vatni.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.