Vörulýsing
Rakagefandi gel andlitsmaski með C-vítamíni og steinefnum. Húðin fær samstundis heilbrigðara útlit með ljóma og tærleika.
Hvað gerir hann:
Besti andlitsmaskinn okkar fyrir ljómandi húð: maski sem þú lætur vera á húðinni með einstökum upplífgandi GinZing™ ilm. Hann gerir húðina bjartari samstundis og til langs tíma. Eykur raka húðarinnar um +102%.* Húðin ljómar hvort sem hún er með eða án farða.
Formúlan dreifir innihaldsefnunum á þrjá vegu:
Samstundis með húðuðum steinefnum sem brotna niður við ásetningu og ljómandi útlit.
Veggie-Liposome C vítamín gerir húðina bjartari með tímanum og C vítamín leysist upp á húðinni til að gefa húðinni langvarandi tærleika.
Ljóminn er raunverulegur.
Inniheldur engin innihaldsefni úr dýraríkinu.
Birtir, lýsir. Rakagefandi
Notkunarleiðbeiningar
Notið kvölds eða morgna. Berið þunnt lag á hreina húðina. Nuddið varlega til að steinefnin leysist úr læðingi.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.