Vörulýsing
Andoxandi serum sem hlutleysir skaðleg sindurefni, sem myndast vegna útfjólublárra geisla, mengun og streitu, og gerir húðina æskubjarta með krafti úr hvítu tei. Verndar húðina gegn umhverfisálagi með C- og E-vítamíni. Fullkomið til að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun.
Helstu innihaldsefni:
- Silver Tip-hvítt te er rómað fyrir öfluga andoxandi virkni sína.
- Hvítt te inniheldur þrisvar sinnum meira af andoxunarefnum en grænt te og er auk þess auðugt af C-vítamíni.
- Hvítt te styrkir varnir húðarinnar og hefur verið rómað öldum saman meðal keisaranna í Kína, enda þekkt sem „ódáinsveigin“.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á kvölds og morgna, eftir að þú hreinsar húðina og notar hreinsikrem/andlitsvatn. Dældu 1–2 sinnum í lófann og nuddaðu vel á húðina, áður en þú notar annað krem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.