Vörulýsing
Létt rakakrem sem mattar húðina og heldur henni mattri allan daginn án þess að þurrka.
Hesti ávinningur:
Wasabi extrakt hindrar bakteríumyndun og gefur húðinni öflug andoxunarefni.
Sínk dregur úr umfram olíu og níacinamide jafnar húðlit.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina bæði andlit og háls á morgnana. Forðist augnsvæði.