Rakakrem sem vinnur á óhreinindum, jafnar olíuframleiðslu, jafnar húðáferð, minnkar húðholur og bólur! Formúlan inniheldur níasínamíð og hýalúrónsýru sem veitir húðinni raka, fyllingu og mattar áferð. Fullkomið rakakrem fyrir blandaða og olíukennda húð sem er gjörn á að fá bólur. Vegan + cruelty free
Helsti ávinningur: Salicylic Acid; minnkar olíumyndun. Mjúk og mött áferð. Niacinamide; minnkar húðholur og ójafnan húðlit.
Hreinsið andlitið með Salicylic Fix Gel hreinsinum. Notið Salicylic Fix skrúbbinn 2/3 í viku. Síðan er gott að nota Salicylic Fix Night Pads og að lokum Salicylic Fix rakakremið. Nuddið kremið á andlit og háls.
Notið eingöngu að kvöldi. Varist augnsvæðið, ef varan fer í augu hreinsið með volgu vatni. Gott er að prófa kremið á litlu svæði fyrst. Hættið notkun ef erting á sér stað. Notið ekki á börn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.