Vörulýsing
Dagkrem sem verndar húðina frá skaðlegum umhverfisáhrifum, UVA og UVB geislum, blágeislum sem og loftmengun. Áferðin er létt og glær á húðinni en veitir samt hámarks vörn. Formúlan inniheldur hýalúrónsýru sem eykur rakastig og styrkir yfirborð húðarinnar. Kremið hentar vel undir förðun.
Án ilmefna, parabena og súlfata.
Hentar: Öllum aldri. Fyrir allar húðgerðir, þurra húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á hreina húð á morgnana.