Vörulýsing
Dagkrem sem verndar húðina frá skaðlegum umhverfisáhrifum, UVA og UVB geislum, blágeislum sem og loftmengun. Áferðin er létt og glær á húðinni en veitir samt hámarks vörn. Lótusblóm gefur húðinni heilbrigðan ljóma og koparpigment birta og jafna húðlit. Formúlan veitir djúpan raka, fallegan ljóma og hentar einstaklega vel undir farða.
Án ilmefna, parabena og súlfata.
Hentar: Öllum aldri. Fyrir allar húðgerðir, þurra húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notist á hreina húð á morgnana.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.