Vörulýsing
Lash Sensational Sky High Tinted Primer er fyrsti augnháraprimerinn frá Maybelline sem nærir augnhárin og gefur á sama tíma einstaklega mikla lengd. Augnhárin verða þéttari og lengri með primernum. Primerinn er svartur og inniheldur Ceramidea og B5-vítamín. Notist á undan Sky High maskaranum.
Notkunarleiðbeiningar
Settu vöruna á augnhárin áður en þú setur á þig maskara. Leyfið primernum að þorna áður en þú setur maskarann yfir.

Essie – Mademoiselle
Clarins - Hand and Nail Treatment Cream
Clinique - All About Eyes Rich
Clarins - Radiance-Plus Golden Glow Booster for Face
Nailberry - Cashmere
Kiss - Blooming Lash gerviaugnhár - Lily 











Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.