Maybelline – Lash Sensational Sky High Mascara Blue Mist

3.190 kr.

Lash Sensational Sky High Blue Mist maskarinn frá Maybelline gefur augnhárunum aukið umfang og mikla lengd með draumkenndum bláum lit eftir aðeins eina umferð! Burstinn er hannaður til að ná til allra augnháranna og lyftir þeim upp hærra en þig hefði nokkur tíman órað fyrir.

Formúlan inniheldur bambusþykkni og trefjar sem gera augnhárin þéttari, þykkari og lengri. Maskarinn hentar viðkvæmum augum en formúlan er án allra ertandi innihaldsefna.

Á lager

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Maybelline þá fylgir með Lash Sensational Firework Mascara maskari í fullri stærð að andvirði 3.790 kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Vörunúmer: MAY 751704 Flokkar: , , , Merkimiði: