Vörulýsing
Tveggja fasa farðahreinsir sem hreinsar burtu allan farða á áreynslulausan hátt. Róar, mýkir og kemur jafnvægi á húðina.
Farðahreinsir sem tekur burtu allan farða, líka erfiðustu snyrtivörurnar á borð við vatnsheldar vörur og svokallaðar „longwear“ vörur.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun og eru ekki prófaðar á dýrum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.