Vörulýsing
Svartur maskari styrkir og ver augnhárin. Inniheldur peptíð sem hjálpa til við að þétta og styrkja hárin og náttúrulegt vegan vax sem gefur slétta áferð. Einnig er lífræn olía sem nærir augnhárin og rótina. Þæginlegur keilulaga trefjabursti. Blandan er samsett með náttúrulegum litarefna steinefnum og án gervilitarefna.
Helstu innihaldsefni
Peptíð, vegan vax, náttúruleg steinefna litarefni og lífræn laxerolía.
Notkunarleiðbeiningar
Berið maskarann á hrein og þurr augnhár. Ein umferð fyrir náttúrulegt lúkk en má einnig byggja upp með fleiri umferðum fyrir dramatískara lúkk.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.