Vörulýsing
Sérhæft augnkrem sem er sérstaklega hannað til að draga úr fínum línum, bólgum og þreytumerkjum í kringum augnsvæðið.
Þetta krem sameinar háþróuð náttúruleg virk efni sem vinna saman til að bæta útlit og vellíðan húðarinnar við augun. Inniheldur fjölmólikúl hýalúronsýru sem veitir djúpann raka og hjálpar til við að bæta teygjanleika húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu kremið á hreina og þurra húð í kringum augnsvæðið kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.