Vörulýsing
L’Oréal Paris Bright Reveal Dark Spot Exfoliant Peel er sýrumeðferð sem inniheldur AHA, BHA, PHA og Nísasínamíð. AHA hjálpar til við að gefa húðinni jafnara útlit – BHA hjálpar til við að draga úr svitaholum og óhreinindum en bætir áferð húðarinnar – PHA hjálpar við að skrúbba varlega yfirborð húðarinnar fyrir skýrari og sléttari áferð. Níasínamíð hjálpar til við að draga úr sýnileika dökkra bletta.
Hentar fyrir viðkvæma húð og prófað á öllum húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Ekki er mælt með daglegri notkun. Má nota allt að 4x í viku. Hristið vel lárétt (ekki hrista flöskuna upp og niður) og kreistið oddinn til að fá vöru í hendurnar. Berðu vöruna á hreint, þurrt andlitið með fingurgómunum. Látið vöruna standa í 15 mínútur. Skolið vandlega með volgu vatni. Ljúktu rútínunni með rakagefandi andlitskremi. Forðist augnsvæðið, nasir og varir. Ef varan kemst í snertingu við þessi svæði skal skola strax vandlega með vatni. Geymist við stofuhita og þar sem börn ná ekki til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.