Augnkrem sem er ríkt af hyaluronic sýru sem gefur húðinni rakamikla og nærandi fyllingu. Kremið er borið á með kælandi stálkúlu sem dregur einnig úr dökkum litum í kringum augnsvæðið og þrota. Formúla kremsins sléttir áferð húðarinnar og dregur úr línum. Áferð húðarinnar verður stinnari og pokar í kringum augnsvæðið minnka. Augnkremið hentar 40 ára og eldri.
Full virkni frá vörunni næst með því að nota kremið kvölds og morgna á eftir dag- og næturkremi úr Revitalift Laser húðvörulínunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.