True Match Radiant Serum Concealer er hyljari sem gefur miðlungs til fulla þekju. Hylur dökka bauga og jafnar litarhaft húðarinnar. Formúlan inniheldur 1.5% hýalúrónsýru og koffín sem gefur húðinni fyllingu, raka og fallegan ljóma í allt að 24 klst. Án ilmefna og stíflar ekki húðholur. Hentar öllum húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hyljarann undir augun eða á þá staði sem þið viljið fela. Blandið svo út með fingrum, bursta eða svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.