Vörulýsing
Scalp Love Anti-Breakage Leave-in Tonic
Léttur næringarvökvi fyrir þurran, viðkvæman og ertan hársvörð. Inniheldur öfluga blöndu af koffíni, bíótíni og engifer sem hjálpa til við að örva hárvöxt og styrkja hársekkina til að stuðla að heilbrigðara og sterkara hári. Þetta þrívirka sprey gefur hárinu samstundis meiri lyftingu, hjálpar til við að þykkja hárið með tímanum og nærir hársvörðinn. Hentar sérstaklega vel fyrir fíngert hár sem þarf meiri fyllingu.
Um Scalp Love
Heilbrigt hár byrjar alltaf með heilbrigðum hársverði. Scalp Love er samsett af öflugum innihaldsefnum sem vinna gegn viðkvæmum og ertum hársverði. Línunni er ætlað að meðhöndla bæði hár og hársvörð, því heilbrigt hár byrjar jú með heilbrigðum hársverði. Ef þú ert með þurran og viðkvæman hársvörð og hár sem vantar ást getur þú gefið því ástina sem það á skilið með Scalp Love.
Notkunarleiðbeiningar
Í rakt hár eftir hárþvott skaltu úða 8-10 sinnum yfir allan hársvörðinn.
Nuddaðu vörunni varlega í hársvörðinn og dreifðu henni í gegnum hárið.
Þetta hjálpar til við að örva hársekkina og styður við hárvöxt.
Greiddu í gegnum hárið og mótaðu það eins og venjulega fyrir meiri fyllingu og þykkara útlit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.