Vörulýsing
Lancaster Sun Perfect Illuminating Cream SPF50 vinnur á sýnilegum einkennum öldrun húðar af völdum sólargeislum og býður uppá viðtæka sólavörn. Lancaster Full Light TechnologyTM býður upp á 10x breiðari virkni.
Vörnin ver húðina og vinnur á öldrun húðar, fínum línum, dökkum blettum og kemur í veg fyrir að nýjir komi fram. Létt krem sem bráðnar samtundis inn í húðina og skilur eftir sig ljómandi yfirbragð.
Virkar líka fullkomlega sem farðagrunnur.
Inniheldur Glow Booster Complex sem sýnir náttúrulega ljóma húðarinnar, rennur áreynslulaust á og gefur raka. Hentar öllum húðgerðum. Létt krem sem bráðnar inn í húðina og gefur mýkt og fallega áferð.