Vörulýsing
Lancaster Sun Beauty Body Milk SPF30 er fullkomin ferðafélagi til að vernda húðina gegn sólinni. Verndaðu húðina umfram hefðbundna UV-geislum með Sun Beauty Body Milk SPF30 frá Lancaster. Númer 1 Prestige Sólarvarnamerki í Evrópu.
Full Light TechnologyTM býður uppá 10x breiðari sólrofstækni á meðan Tan Activator veitir fallegan sólkyssta brúnku. Létt áferð sem bráðnar samstundis inní húðina og skildur eftir þægilega flauelismjúka og ósýnilega áferð. Veitir vörn gegn UVA og UVB geislum ásamt sýnilegu ljósi og infrarauðu ljósi.
Formúlan inniheldur Tan Activator Complex sem örvara brúnkuferlið og hjálpar við skemmdir af völdum sólar.
Þessi létta mjólkukennda formúla hentar öllum húðgerðum og bráðnar fljótt inní húðina og verður samstundis ósýnileg. Klístrar ekki, gefur raka og skilur eftir fallega áferð.