La Mer – The Essential Tonic

11.790 kr.19.950 kr.

Hannað til þes að nota eftir hreinsun. Fersk og vökvakennd áferð sem fyllir húðina samstundis af góða raka og undirbýr húðina til þess að vera móttækilegri fyrir þeim meðferðum sem á eftir koma. Með stöðugri notkun virðist húðin mýkri, meiri ljómandi, róuð og með jafnari húðlit.