Vörulýsing
Afeitrandi maski sem hreinsar og hjálpar húðinnni að halda jafnvægi
Húðgerð: Venjuleg, þurr, blönduð og feit
Áberandi innihaldsefni:
Kraftaverkaseyðið Miracle Broth™ og næringarefni úr sjávargróðri næra húðina, gera hana stinnari og náttúrulega ljómandi.
Pretoxifying Ferment:
Sjávarensím sem auðgað er af bambuskolum, sjávarsalti og andoxunarefnum. Hjálpar til við að slétta og viðhalda húðinni sléttri. 96% náttúruleg gerjun hjálpar til við áhrif á streitu og eiturefni og styður við jafnvægi húðarinnar um leið og það veitir djúpa endurnýjun.
Deep Purifying Mask hjálpar til við að afeitra húðina, draga úr mengunarefnum og eiturefnum sem safnast upp með tímanum. Húðin lítur ferskari út þar sem óhreinindi eru hreinsuð úr húðinni.
Með maskanum fylgir með bursti og svampur
Notkunarleiðbeiningar
Notist 3 sinnum í viku. Burstið ágætlega mikið yfir allt andlitið. Látið þorna í 10 mínútur, hreinsið þá í burt með svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.