Milt hreinsisjampó sem er án súlfata og hentar sérstaklega fyrir krullað/liðað hár.
Sjampóið ilmar af Kirsuberjum og Möndlum. Sjampóið hentar sérstaklega vel krullugerðum 2-3, fyrir léttar, mótaðar og fallegar krullur.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddaðu litlu magni í blautt hárið þar til það freyðir vel, nuddið vel í rótina og skolið svo úr. Við mælum með að greiða hárið fyrir sturtu ef það á að greiða það, til þess að draga úr líkum á brotnum endum. Eftir að sjampóið hefur verið notað er gott að nota hárnæringuna úr sömu línu fyrir bestan árangur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.