Vörulýsing
Vatnsheldur og litsterkur augnblýantur sem endist í allt að 18 klukkutíma á augunum. Umbúðirnar eru gerðar úr sjálfbærum viði en sjálfbært efni er eitt verðmætasta hráefnið, þar sem það hefur hvorki neikvæð áhrif á fólk né umhverfið. Þannig getum við gengið úr skugga um að við notum ekki meira af viði en skógurinn getur endurskapað.
Allar húðgerðir, viðkvæm húð.
Notkunarleiðbeiningar
Leggið á augnlok og dragið. Má blanda út með bursta eða fingri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.