Vörulýsing
Peptide Lip Gloss veitir háglans áferð og fallegan lit og veitir vörunum djúpan raka, næringu og fyllingu. Formúlan inniheldur peptíð og hýalúrónsýru sem gerir varinar mýkri og kemur í veg fyrir varaþurrk. Einstaklega mjúk áferð sem þú færð ekki nóg af.
• Inniheldur peptíð og hýalúrónsýru
• Veitir raka samstundis og til lengri tíma
• Læsir raka í húðina, nærir og mýkir
• Létt til miðlungsþekja
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.