Vörulýsing
BAKE´N SET POWDER býr yfir einstaklega léttri og silkikenndri áferð sem blandast óaðfinnanlega inn í húðina og gerir hana matta með örlitlum ljóma. Það er fullkomið til að nota fyrir ljómandi áferð sem stjórnar þó óæskilegum gljáa yfir daginn.
BAKE´N SET POWDER heldur förðuninni á sínum stað og dregur í sig glans/olíu án þess að endurkasta ljósi. Hentar sérstaklega vel fyrir olíukennda húð.
Einstakar umbúðirnar innihalda öryggislok til að stjórna púðrinu og þríhyrningslaga svamp fyrir auðvelda ásetningu.
BAKE´N SET POWDER kemur í tveimur litum.
Soft Pink: Vinnur gegn þreytumerkjum og lífgar upp á húðina. Tilvalið til að skapa birtandi áhrif fyrir ljósa og millidökka húðtóna.
Soft Yellow: Hjálpar til við að hlutleysa bauga og litamisfellur með birtandi áhrifum. Tilvalið fyrir millidökka og dökka húðtóna.
Mött áferð, finnur gegn gljáa og ljómandi yfirbragð.
Litaleiðréttandi púður sem dregur úr glans.
Hentar öllum húðgerðum.
Hentar sérstaklega olíukenndri húð.
Dregur úr sýnileika svitahola og fínna lína.
Notkunarleiðbeiningar
1. Byrjaðu á því að setja farða og hyljara á þig.
2. Snúðu öryggislokinu og helltu litlu magni af púðri í topplokið.
3. Notaðu þríhyrningslaga svampinn til að baka og festa förðunina með því að þrýsta honum á lokið og svo á húðina (undir augu, nef, enni og höku“.
4. Bíddu í nokkrar mínútur, blandaðu síðan og dustaðu umframmagn af til að fá slétta áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.