Vörulýsing
Moisture Bomb andlitsmaskinn er rakagefandi maski fyrir blandaða húð. Hann dregur úr fínum línum og gefur andlitinu ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægið filmuna af maskanum og leggið hann yfir andlitið. Byrjið á því að laga hann að enninu og færið ykkur svo neðar. Leyfið maskanum að vera á í 15 mínútur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.