Vörulýsing
Nýr tissjúmaski frá Garnier sem er fyrir varirnar, innihaldsefni sem gefa vörunum góðan raka á aðeins 15 mínútum.
Vegan formúla sem inniheldur kirsuber og panthenól. Kirsuberin hafa rakagefandi eiginleika og veita því vörnum góðan raka og Panthenól nærir og hjálpar til að viðhalda rakanum og heilbrigðri húðvörn.
Á aðeins 15 mínútum færðu góðan raka og sléttara yfirborð á varirnar. Tilvalið þegar að varirnar eru þurrar, einnig sem primer áður en settur er á varalitur.
Formúlan er vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægið filmuna af maskanum og leggið hann yfir varirnar. Leyfið maskanum að vera á í 15 mínútur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.