Vörulýsing
Fullkomin skrúbbur fyrir þá sem eru að flýta sér og vilja hreint í kringum sig. Skrúbburinn er fyrsti ljósi skrúbburinn frá Frank Body og er þeyttur sem þýðir að þú þarft ekki að bleyta upp í honum eins og hinum skrúbbunum. Gróf malað kaffi, sea butter sem gefur mikinn raka og hvítur leir sem afeitrar, djúphreinsar og vinnur á þurri húð.
Gefur mikinn raka og mýkir húðina.
Innihald m.a. Kaffi, Sea Butter, Vínberja olía, white clay, Valhnetur.
Ath inniheldur hnetur
Ekkert paraben, pegs eða phthalates (þalöt)
Ilmur: Karmellu frappucchino
Helstu innihaldsefni
KAFFI
Þetta innihaldsefni vekur húðina þína alveg eins og morgunkaffið þitt. Lætur þurrkubletti hverfa á innan við þremur mínútum
VÍNBERJA OLÍA
Ef um er að ræða litlausa húð, þurrkubletti eða bara mánudaga þá hjálpar þessi olía við að slétta og lýsa húðina. Niðurstaða: mjúk, rakamikil húð sem allir vilja.
Vínberja olían er full af húðvænum fitusýrum og vítamínum C, D og E.
SHEA BUTTER
Mjög rakagefandi innihaldsefni sem gefur húðinni djúpan raka.
HVÍTUR LEIR
Hvítur leir er mýkjandi og stinnandi, afeitrar, djúphreinsar, sefar húðina og gefur djúpan raka. Hvítur leir er stútfullur af steinefnum.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1
Afklæddu þig og skelltu þér í sturtu. Þú þarft ekki föt fyrir næstu skref
Skref 2
Notaðu skrúbbinn annað hvort beint á þurra húð til að fá fljótvirkari og grófari áferð af skrúbbinum eða notaðu hann á raka húð til að fá mildari áferð. Skrúbbaðu með hringlaga hreyfingum í nokkrar mínútur, frá toppi til táar.
Skref 3
Einbeittu þér að svæðum sem þú vilt leggja áherslu á með því að skrúbba þau lengur t.d. ör, húðslit eða appelsínuhúð
Skref 4
Skolaðu og mundu að þú ert falleg, sama hvað.
Hentar öllum húðgerðum
Notist 2-3 í viku
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.