Vörulýsing
Upprunalegur kaffiskrúbbur 100g – Upprunalegi skrúbburinn frá Frank Body sem gerði merkið vinsælt. Kaffiskrúbbur með léttum appelsínu ilm. 100% náttúrulegur, vegan og vinnur einstaklega vel á bólur, ör, appelsínuhúð og slit. Skrúbburinn inniheldur blöndu af gróf möluðu kaffi, E-vítamíni og olíum sem eru fullar af andoxunarefnum sem lætur húðina verða frísklegri og silkimjúka. Innihald m.a. Malað Robusta kaffi, möndlu olía, E-vitamín og sjávarsalt.
Ath. Getur innihaldið hnetur. Ekkert paraben, pegs eða phthalates.
Ilmur: Appelsínu Frappuccino Barrier Body Creme 75ml – Mjðg þykkt og nærandi krem fyrir exra þurra húð . hefur léttan ferskjuilm og er fullkomið fyrir húð sem er að flagna, eða er extra þurr. inniheldur virk efn eins og Ceramides. Panthenol og Niacinamide.
Helstu innihaldsefni
Original Coffee Scrub 100g – ROBUSTA KAFFI MALT Það er ástæða fyrir því að upprunalega kaffiskrúbburinn hefur fengið svona margar 5 stjörnu umsagnir. Helja kaffiblandan mín býður upp á hinn fullkomna skrúbb fyrir alla sem vilja árangur.
KALDPRESSUÐ SÆT MÖNDLUOLÍA – Olía rík af andoxunarefnum sem skilur húðina eftir raka jafnvel eftir að skrúbburinn hefur verið skolaður af.
E-VÍTAMÍN -Lífvörður til að vernda húðina gegn sindurefnum, stuðla að græðslu og dofna ör.
SJÁVARSALT – Bætt flögnun til að takast á við þurra, flögnandi húð án ertingar. Sóttvarnandi til að berjast gegn útbrotum.
Notkunarleiðbeininga
Skref 1 Takið smá magn af skrúbbnum og skrúbbið blauta húðina. Leggið áherslu á vandamálasvæðin og nuddið vel, látið skrúbbinn liggja á húðinni í mínútu áður en hann er skolaður af húðinni. Notið alltaf sólarvörn með vörum sem innihalda sýrur.
Skref 2 – Berðu kremið á allan líkamann eða á þá staði sem þú vilt leggja áherslu á, t.d. olnboga, hné, handleggi. 2.skref – Nuddaðu kremið vel inn í húðina og bíddu svo í augnablik á meðan kremið fer inn í húðina. Skref 3– Notið kremið alltaf á kvöldin. (Mælum með Perky kreminu frá Frank Body sem er fullkomið til að nota á daginn). Mælum með að nota kremið nokkrum dögum áður en þú setur á þig brúnkukrem til þess að fá einstaklega slétta og fallega áferð. Ekki nota kremið á þeim dögum sem þú skrúbbar húðina. Skref 3 Berðu á ríkulegt lag af varasalva á þurrar varirnar.









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.