Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 13.870kr.
Fallegt bleikt gjafasett sem er sérstakt samstarf Barbie tm og Fler.
Settið inniheldur:
- Fler rakvélina í Barbie bleikum,
- bleikan vegghaldara,
- tvö rakvélablöð
- bleikt ferðahulstur svo þú getir tekið Fler rakvélina þína hvert sem þú ferð.
- Settið inniheldur einnig Foamtastic Coconut rakfroðu í fullri stærð
- Hið vinsæla Slow It Down body lotion sem róar húðina eftir rakstur og hægir á hárvexti.
Þetta krúttlega Barbie x Fler gjafasett er fullkomið fyrir þau sem elska bleikan og vilja gera raksturinn að lúxusupplifun.
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.