Vörulýsing
Silkimjúk rakstursfroða sem hjálpar þér að ná besta rakstrinum án allrar ertingar!
Foamtastic er raksápa sem gerir húðina silkimjúka auk þess að vernda hana fyrir ertingu og roða. Froðan hefur milda ilmblöndu og inniheldur gulrótar þykkni sem flýtir fyrir endurnýjun frumna fyrir heilbrigðari og bjartari húð. Inniheldur einnig jojoba olíu sem gefur djúpan raka án þess að stífla svitaholu, shea smjör sem ríkt er af andoxunarefnum sem mýkja húðina og sæt möndluolíu sem dregur úr ertingu í húð. Vegan, án parabena og súlfata.
Ofur einfalt! Hristið vel, berið á blauta húð, rakið og skolið af. Voila!
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.