Vörulýsing
Meðferð sem hjálpar til við að vernda heilbrigða fegurð húðarinnar með 3-in-1 nálgun. Berst gegn sýnilegum áhrifum umhverfisþátta bæði innan- og utandyra. Varan inniheldur Tiger Lily Extract sem hjálpar til við að berjast gegn skemmdum á elastíni og styður við náttúrulegan stinnleika húðarinnar. Nákvæm blanda anoxunarefna hjálpa til við að berjast gegn sýnilegum skemmdum frá mengun innan- og útidyra, þar með talið ósons og ryks.
Inniheldur SPF50, klístrast ekki, fer hratt inní húðina, stíflar ekki svitaholur
Notkunarleiðbeiningar
Notist á morgnanna áður en farði er settur á
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.