Vörulýsing
Nýr augabrúnablýantur sem gerður er til að endast í allt að 24 klst!
Á öðrum endanum er nákvæmur blýantur til að móta augabrúnirnar með léttum strokum.
Í miðjunni er púður til þess að fylla í brúnirnar fyrir aukinn þéttleika.
Með hinum endanum setur þú svo punktinn yfir i-ið með 24 klst. geli sem flagnar ekki og heldur því brúnunum vel mótuðum stað allan daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.