essie – Limo-Scene

2.150 kr.

Sheer hvítur litur með örlitlum bleikum undirtón. Neglurnar fá útlit eins og þú sért nýbúin í naglasnyrtingu. Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroke. Essie er vegan, cruelty free og býr yfir 8 free formúlu.

Á lager

Ef þú kaupir 3 eða fleiri vörur frá merkjum Beautyklúbbsins þá færð þú poka sem inniheldur þrjár vörur fráBeautyklúbbs merkjunum. **ATH þó að þetta gildir ekki þegar keyptir eru andlitsmaskar. Ofan í einum kaupauka pokanum er HAPPA miði þar sem heppinn einstaklingur fær snyrtivörukörfu frá Beautyklúbbnum að andvirði 50.000kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Vörunúmer: ESS 763009 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,