Vörulýsing
RED PEPPER SUPER SERUM sem endurhlaðar orkubirgðir húðarinnar og eykur náttúrulegan ljóma hennar. Inniheldur náttúruleg hreinsiefni sem vinna á yfirborði húðarinnar sem skilar sér í jafnari húðlit og ljómandi áferð. Húðin verður endurnærð og fersk. Formúlan inniheldur meðal annars seyði úr rauðum pipar sem er ríkt af andoxunarefnum.
Andoxunarefnin auka endurnýjun húðarinnar og gefa náttúrulega útgeislun. Formúlan inniheldur 80 % af virkum kóreskum innihaldsefnum og 90 % af náttúrulegum innihaldsefnum. Prófað undir eftirliti húð- og augnlækna. Formúla án sílikons.
Virk innihaldsefni:
- Seyðið úr rauða piparnum hefur verið sérstaklega framleitt án capsaicin (chilli pipar),sameind sem gefur hita-áhrifin af piparnum.- SEYÐI ÚR RAUÐUM PIPAR (e. Red Pepper Extract): Þekkt fyrir endurnærandi og endurlífgandi áhrif á húðina. Ríkt af andoxunarefnum sem auka endurnýjun húðarinnar og gefa náttúrulega útgeislun.
– VATNS-SEYÐI ÚR RAUÐUM PIPAR (e.Red Pepper Aqueous Extraxt): Fengið með ferli þar sem að rauði piparinn er gufaður. Hann inniheldur steinefni sem eru nauðsynleg fyrir jafnvægi og raka í húðinni.
– PHA (Gluconolactone): Fjarlægir dauðar húðfrumur og ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Sléttir ójöfnur í húðinni (e. smoothes micro-reliefs), fjarlægir dauðar húðfrumur og hjálpar þeim að endurnýja sig. Sléttir ójöfnur á mildan hátt og bætir áferð húðarinnar
– Inúlín: Góðgerlar sem viðhalda jafnvægi húðarinnara.
80% seyði úr rauðum pipar, 90% náttúruleg innihaldsefni!
Hverjum hentar varan?
Allar húðtegundir
Notkunarleiðbeiningar
Berðu tvær pumpur á andlitið og nuddaðu mjúklega á húð og háls kvölds og morgna. Gott að bera á húðina strax eftir rakavatn eða rakasprey (t.d Yuza Double Lotion)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.