Vörulýsing
GINSENG EYE PATCH: hefur mýkjandi, sléttandi og hressandi áhrif á augnsvæðið sem fær samstundis unglegra útlit. Augngríman inniheldur ginseng rótarseyði sem sléttir úr hrukkum og fínum línum, dregur úr þreytu ummerkjum og fyllir húðina af raka. Augnsvæðið virðist fyllra og sléttara.
Forðist snertingu við augu. Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
- Glýserín: Rakagefandi
- Kísilduft: Mattandi áhrif
- *Blanda af hvítu gingsengi: Rakagefandi
- *Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng extract)
*Lakkrísrótarseyði (e. Licorice root extract)
*Villt Yamrótarseyði (e. Wild Yam root extract)
*Kigelia ávaxtaseyði (e. Kigelia africana extract)
*Klóeftingsseyði (e. Horsetail extract)
- *Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng extract)
- Blanda af seyði úr tara ávöxtum (e. Caesalpinia spinosa (Tara fruit) extract) og seyði úr rauðu sjávarþangi (e. Red Seaweed extract): Sléttir, mýkir og dregur úr hrukkum
- Escin: Dregur úr þrota og bólgum á augnsvæði.
Hverjum hentar varan?
Allar húðtegundir
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.