Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 12.640 kr.
Þessi pakki inniheldur:
• CC CRÈME DORÉ 45ml: Formúla sem annast húðina og veitir létta þekju fyrir jafnan húðtón með náttúrulegri og heilbrigðari ljóma.
• SUPER BB CONCEALER 10ml: þessi hyljari er með miðlungs til mikillar þekju og dregur úr sýnilegum dökkum baugum og bólum á meðan hann hlúir að húðinni. Hann gefur náttúrulega og fallega áferð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið þunnt lag af CC kreminu á andlitið á sama hátt og andlitskrem er borið á húðina.
SUPER BB CONCEALERINN er borinn beint á húðina í kringum augnsvæðið og á önnur svæði á andlitinu sem á að hylja, með litla bustanum sem fylgir vörunni. Best er að dreifa vörunni mjúklega hvort sem er með fingrum, bustanum eða svampi. Til að ná fallegustu áferðinni í kringum augun er mælt með að byrja að bera hyljarann innst inn í augnkrókinn og færa sig svo í átt að gagnauganu. Svampbustinn er sveiganlegur og nær vel að aðlaga sig að andlitsfalli og litlum svæðum sem gerir notkunina bæði auðvelda og þægilega.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.