Vörulýsing
Ríkt og endurnærnandi næturkrem sem styður við viðgerðarferli húðarinnar á meðan húðin hvílist. Eflir frumuendurnýjun og eykur rakastig húðar.
Hverjum hentar vara?
Næturkremið hentar 45+
Notkunarleiðbeiningar
Notist á kvöldin á hreina húð eða á eftir serumi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.