Vörulýsing
Fylltri húð, langvarandi raki og stinnari húð. Klínískar niðurstöður sýna að serumið fyllir húðina samstundis um 39% á aðeins tíu mínútum. Hentar öllum húðgerðum og veitir öflugna raka. Hylkin halda bæði ljósi og lofti frá seruminu, þannig eru formúlurnar ferskar og öflugar í hvert skipti.
Notkunarleiðbeiningar
Má nota kvölds og morgna á hreina húð, á undan kremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.