Vörulýsing
Silicon frír „hybrid“ grunnur, sem er blanda af grunn og vatns sermi. Sléttir samstundis áferð húðarinnar og degur úr sýnilegum opnum húðholum.
Notaðu hann áður en þú setur á þig farða, húðin verður rakanærð og falleg ásýndar og förðunin endist í 12 tíma.
Prófað af húðsjúkdómalæknum. Hentar einnig viðkvæmri húð.
Lykil innihaldsefni:
Panthenol: Læsir raka í húðinni og skyrkir varnir húðarinnar
Refining Complex: dregur úr sýnilegum opnum húðholum og sléttir áferð húðarinnar.
Eftir 12 tíma notkun*
+ Húðholur virtust 47% minni
+ Húð virtist hafa 45% færri húðholur
+ Húðholur virtust 16% þéttari
+ Förðunin leit ferskari út
Etir 1 klukkustund**
+ Áferð húðarinnar var 14% sléttari
+ Húðin virtist ljómandi og bjartari
Rakasti húðarinnar jókst um 20%
+ Rakavörn húðarinnar var 13% sterkari
*Klínískar prófanir á 30 konum, á aldrinum 25-45 ára, 12 klukkustundum eftir notkun vörunnar
** Klínískar prófanir á 30 konum, á aldrinum 25-45 ára, 1 klukkustund eftir notkun á vörunni.
Notkunarleiðbeiningar
Á eftir rakakremi, skaltu setja magn á stærð við baun yfir allt andlitið og einbeita þér að opnum húðholum. Fylgdu á eftir með litaleiðrétti eða farða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.