Vörulýsing
Andlitshreinsir sem hentar vel viðkvæmri húð. Dúnkennd froða sem er án súlfats og heldur jafnvægi á sýrustigi. Hreinsirinn freyðir ekki en er öflugur og gefur ítarlega hreinsun. Formúlan fjarlægir öll óhreinindi og mengunaráhrif. Hægt að nota einu sinni á dag
Prófað af húðsjúkdómalæknum
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið vel yfir húðinar og hreinsið af með vatni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.