Vörulýsing
Heilbrigð húð byrjar með góðri húðvörn.
Þetta sett inniheldur andlitskrem, augnkrem og andlitsgrímur úr Ceramidin húðvörulínunni. Vörurnar styrkja varnir húðarinnar og læsir raka í húðinni fyrir heilbrigðari húð.
Ceramidin Skin Barrier Moisturizing Cream (15ml)
Fer hratt inn í húðina og gefur raka samstundis og yfir daginn. Inniheldur 5 keramíð og panthenól sem eykur mýkt og styrkir varnir húðarinnar
Ceramidin Eyecream (20ml)
Augnkrem sem hefur blöndu af ceramíðum, glýseríni og níasínamíð. Gefur raka og sýnilega sléttir augnsvæðið og gefur bjartara útlit.
Ceramidin Skin Barrier Moisturizing Mask (3 stk)
Rakagefandi andlitsmaski með Ceramide NP og glýserín sem endurnýjar þurra húð og styrkir varnir hennar í 8 klukkustundir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.