Vörulýsing
Virk innihaldsefni:
4 tegundir hýalúrónsýru
Sem eru náttúrulega til staðar í mannslíkamanum. Þessar öflugu rakadrægu sameindir með mismunandi sameindastærðum bindast vatnssameindum, halda allt að 1000 sinnum eigin þyngd í vatni og komast á mismunandi dýpt í húðina til að veita djúpan raka og fyllingu.
Peptíð
Keðjur af amínósýrum sem eru byggingareiningar mikilvægari próteina eins og kollagens og elastíns í húðinni. Þau örva framleiðslu þessara próteina og hjálpa til við að halda húðinni stinnri, fylltri og heilbrigðri í útliti.
Shea smjör og Ceramíð
Sterk samsetning sem styður við varnarlag húðarinnar, veitir djúpan raka, hjálpar við að halda raka í húðinni og ver hana gegn skemmdum.
Resveratrol (húðað)
Öflugt andoxunarefni sem hægir á öldrun húðarinnar og hefur bólgueyðandi eiginleika sem róar húðina og gefur henni sléttara og unglegra yfirbragð.
Árangur í rannsóknum:
✔ 81% urðu strax var við minnkun á ásýnd fínna lína.
✔ 100% sýndu sléttari húð eftir 2 vikur.
✔ 91% sögðu að húðin héldist rakamettuð allan daginn**
*Byggt á 2ja vikna klínískri rannsókn með 32 þátttakendum
*Eftir 1 viku; í 2ja vikna rannsókn með 50 þátttakendum
Fyrir hvern?
EF ÞÚ HEFUR: Þurra húð og sem skortir einnig raka, fíngerðar línur, minni fyllingu og teygjanleika.
ÞÚ VILT: Nærandi og rakagefandi krem sem dregur strax úr ásýnd fínna lína, styrkir rakavörn húðarinnar – með satínmattri áferð sem líkist „filter“.
Notkunarleiðbeiningar:
Hentar fyrir morgun og kvöld. Pumpaðu 1–2 skömmtum upp og berðu á hreina, þurra húð. Fyrir hámarksárangur skal nota kremið á eftir Dr. Dennis Gross Alpha Beta® Universal Daily Peel og serum frá Dr. Dennis Gross Skincare®.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.