Derm Acte – Pore Minimizing Mattifying Lotion 50ml

13.690 kr.

Létt andlitskrem sem hefur mattandi eiginleika. Formúlan dregur úr olíuframleiðslu án þess að þurrka upp húðina.

Hentar olíukenndum og bólóttum húðgerðum.

Á lager