Vörulýsing
Uppgötvaðu mátt augnháragrunnsins (e. lashprimer). Nærandi formúlan hefur þreyttum og þurrum augnhárum raka og næringu. Augnhárin fá meiri fyllingu, auk þess sem maskarinn smitast síður eða flagnar.
Mýkjandi maskaragrunnur sem vinnur með styrkjandi eiginleikum maskaranna frá Clinique. Rakagefandi formúlan hjálpar þér að meðhöndla og endurbyggja þurr augnhár. Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
*Ekki er mælt með því að nota Lash Building Primer undir Lash Power, High Impact Curling og Bottom Lash maskarana.
Berðu vel á augnhárin með uppvísandi hreyfingum. Notaðu maskarann strax á eftir. Notaðu þinn uppáhalds augnfarðahreinsi frá Clinique til að fjarlægja maskarann.