Vörulýsing
Maskari sem eykur umfang augnháranna um 230%, greiðir þau vel og lyftir. Örsmáar trefjar eru í formúlunni og því eykur hver stroka umfang augnháranna. Trefjablandaða formúlan er prófuð af augnlæknum, örugg fyrir viðkvæm augu og fyrir þá sem nota linsur. Formúlan er litsterk. Burstinn er gerður til að grípa hvert einasta augnhár, einnig þau allra smæstu í krókunum. Formúlan er fyllt með nærandi olíublöndu af kókos-, argan-, og moringaolíu til að hjálpa augnhárunum að styrkjast, mýkjast og verða heilbrigðari.
Staðreyndir um formúluna:
-12 klst ending
-Klessist ekkert né molnar
-Þolir svita og raka
-Auðvelt að fjarlægja
-Ofnæmisprófað og ilmefnalaust
Setjið maskarann á frá rótunum og strjúkið upp til að fá lyftingu strax.