Vörulýsing
LASH EXTENSION Mascara skapar aukið umfang augnhára þinna með því að vera auðgaður sérstakri fjölliðu sem grípur augnhárin svo þú getur fljótt byggt upp lengd augnháranna með örfáum strokum. Formúlan er endingargóð líkt og vatnsheldur maskari en auðveldara er að fjarlægja hana!
Að auki er maskarinn ofnæmisvottaður og fullkominn fyrir viðkvæm augu en við hættum ekki hér. Fyrir utan töfrandi formúlu þá eru umbúðirnar eitthvað út af fyrir sig.
Við höfum búið til umbúðir með innbyggðum spegli á hliðinni svo þú getur notað LASH EXTENSION Mascara hvar sem þú ert.
Notkunarleiðbeiningar
Greiddu maskarann á augnhárin frá rótum og út á enda.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.